Með hallandi höfði (free download)

by Árstíðir

/
1.

about

Our humble cover of this brilliant song by CSN became a nr #1 hit Iceland in the summer of 2009. Many years later we heard from a friend of David Crosby that he had heard our version and loved it, which of course meant the world to us!

credits

released June 15, 2009

Original song written by Stephen Stills, and performed by Crosby, Stills & Nash.
The Icelandic lyric to this song was written by a good friend of ours, Andri Þór Sturluson.

tags

license

Track Name: Með hallandi höfði
Með hallandi höfði
hann horfir á eftir henni
henni er hann ann'
staldrar við starir
á stúlku sem skarir manna
vilja fyrir sig
hugsandi, hví ekki mig?

dáleiddur dreyminn, hann dæsir of feiminn
og gengur, einsamall á braut
getur ei nokkurt að gert, það er grátlegt
hve vont er, að vera stundum til
að vera stundum til

það er oftast erfitt
þegar illa gengur
þú munt alltaf þurfa
að þrauka aðeins lengur

lítur hún leiftursnöggt ljósbláum augum tilbaka
en sér engann þar
hann heldur heim á leið, hugsar um það
sem að gæti
skeð en aldrei var
og verður aldrei

það er oftast erfitt
þegar illa gengur
þú munt alltaf þurfa
að þrauka aðeins lengur