Himinhvel

from by Árstíðir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      €1 EUR  or more

     

lyrics

Mér líkar svo vel
hvernig þú segir sögur
þær flytja mig í annan heim

Á fjarlægri slóð
greini ekki lengur hljóðin
né vindinn, reika þyngdarlaus

Sólina hvergi sé
öllum stundum gleymi mér
himinhvelið yfirgef

Óreiðan eykst
stöðugt með niðurbroti
það rennur allt sitt skeið

Þá dreifist orkan í fögrum dansi
handan tímans verður til
geimryk sem umbreytist í ljós

Sólina hvergi sé
öllum stundum gleymi mér
og hjartahólfin fyllast
undur sem það er
hið taumlausa afl
sem sendir mig aftur heim

credits

from Hvel, released March 6, 2015

license

tags

If you like Árstíðir, you may also like: