/

about

Composed by Árstíðir
Lyrics by Andri Þór Sturlusson

lyrics

Þér ég unni þúsund nætur
þúsund nátta sól.
Nú mun ef að líkum lætur
verða langt í skjól.

Brostu til mín blíðu eitt,
bara eitt sinn enn.
Ekkert þrái ég jafn heitt
á meðan ég brenn

credits

from Verloren Verleden, released February 12, 2016

tags

license

all rights reserved