Til hennar

from by Árstíðir

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      €0.80 EUR

     

lyrics

Ég sendi þér í litlu ljóði
ljúfust orða minna
skáldið auma skreytir sig
skugga vængja þinna

Sumrin liðu ljósum hraðar
lýstu stjörnur vetur
aldrei hafa áður tvö
elskast lengur betur

Sú skamma stund er æskan okkur entist
var sem draumur
í tilhlökkun ég tæpast sá
hvað tíminn var naumur

credits

from Svefns og vöku skil, released October 6, 2011

license

tags

If you like Árstíðir, you may also like: